Prófin gera það ekkert betra..

Jæja, það er nokkuð langt síðan ég bloggaði seinast. Hvenær átti ég afmæli? Var það ekki fyrir þrem mánuðum eða eitthvað álíka. Vá, alveg 3 mánuðir síðan ég gerði blogg, skiljanlegt samt.. Er búin að vera afskaplega busy en maður er aldrei of busy til að getað skrifað blogg. Loksins sit ég fyrir framan tölvuna að skrifa þetta blogg sem er að breytast í eitthvað krapp. Við skulum koma að efninu...

Próf, tilgangslaus og leiðinlegar. Stressandi og hættulegar. Ekki beint tilgangslaus þar sem ég man aldrei hvað við lærum í tímum nema það sé pínt mér að læra undir próf.. Þá er skilda að kunna allt, þótt ég eigi mjög erfitt með að einbeita mér undir próflestri og lærdómi almennt bara. 

Ég er að drepast úr hausberk og ég get ekki sofið á næturna, prófin (eins og stendur í fyrirsögninni) geria það ekkert betra..

Heimavinna eykst á hverjum degi og ég er komin með alveg helling til að gera en samt sit ég hér fyrir framan tölvuna að skrifa blogg þegar ég á að vera að læra! Er reyndar í vinnunni og gleymdi skólabækurnar þannig ég get ekkert að því gert ef ég læri ekkert í dag. 

En já, afsakið málfræðivillurnar eða whatever.. en jám, ein af leiðinlegustu stöffi ég hef nokkurn tímann skrifað! Kommentið samt. 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Ekki fyrr en þú kommentar á mitt blogg! >:(

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 19:37

2 identicon

Ókei grín.

Annars skil ég þig fullkomlega með prófleiðann og skil ég ekkert í því hvernig þú ferð að því að mæta í skólann fyrst þú sefur ekkert allar nætur. SUPERWOMAN!

Annars er alltaf mjög erfitt að skrifa blogg og þetta er bara frábært framtak hjá þér;)

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 21:13

3 Smámynd: Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir

hahahah lol XD takk fyrir að kommenta elskan! mér er búið að ganga hræðilega í prófum :S

Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 12.2.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband