28.12.2008 | 16:52
Átti afmæli í gær..
Þetta var örugglega ömurlegasti afmælisdagurinn minn.. Gerði einfaldlega EKKERT, nema Hrefna kom eitthvað og við vorum að dunda okkur.. annars EKKERT!
En ég þurfti bara að blogga.. eitthvað til þess að ég dissi ekki afmælið mitt bara..
Takk fyrir að muna eftir afæmlið mitt evóríbodí (sem mundu eftir því XD) :P Takk fyrir að óska mér til hamingju þótt þetta sé ein af mest óspennandi dögum ársins.. Serstaklega þegar allir halda að ég sé löngu orðin 15 ára.. Afmælisdagurinn.. staðfestir það bara.
Ówell.. ég var að vakna.. og ég er soldið pirruð einmitt núna. Þarf að keppa á morgun SNEMMA.. og ég nenni því ekki.. grátur.
Takk ones again for remembering my bd everybody
Athugasemdir
Hefðir átt að halda uppá það eða eitthvað.
Arnór , 29.12.2008 kl. 14:17
geri það kannski seinna
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 29.12.2008 kl. 19:56
Til hamingju með afmælið aftur! Og hva gerðirðu bara ekki neitt!? Hvurslags leti er þetta! Það ætti að sekta þig fyrir þetta athæfi! Ég hefði nú dröslað þér eitthvað út ef ég hefði vitað þetta kelling!
Júlíana (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 04:23
TIL HAMINJGU MEÐ AFMÆLIÐ!
(Í hvaða skipti var þetta sem ég óska þér til hamingju?XD )
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 02:49
svona.. 3 skiptið? neih.. 4.. ;P
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.