22.12.2008 | 11:49
Jól, jól, JÓL?!?!
Vá, maður myndi halda að jólafílingurinn væri í botni hjá mér núna en svo er ekki. Algeeer vitleysa! Ég er ekkert búin að vera nógu mikið heima, er bara búin að vera eh að keppa og stöff, rugl sko. Svo áttar maður á því það er aktúallí geðveikt stutt til jóla, við erum að tala um 2 daga! Hvað á ég að gera?!?!?! Herbergið mitt er í rústi! Og ég var að mála.. og ég var að borða.. og það eru komnar alveg 5 diskar hingað niður til mín.. Svo sér maður hér og þar eitthvað jólaskraut sem ég henti upp á borð og þannig.. (ekki alveg)..
Jæja, var að keppa í gær aftur.. og vann alla leikina.. svo er ég að fara að keppa aftur á eftir.. rétt eftir að ég klára þetta blogg sem er að taka frekar langan tíma ..
Ég á eftir að fara með gjafnirnar til allra.. Vá hvað ég nenni því ekki.. Random places sko.. Af hverju eiga ekki bara allir heima skiluru í fkn Reykjavík?!? Helvítis vesen.. eða jafnvel bara í Seljahverfinu?!!!
Jæja, ég þarf að fara að drífa mig.. er gg mygluð, ekkert búin að mála mig þessa dagana og ég lít út eins og.. ..ég veit ekki.. bara geðveikt íþróttaleg.. I guess.. og ég er ekki að fíla það.. því mamma fílar þetta.. og ég þoli ekki þegar hún fær það sem hún vill.. makes me so pissed off.. En then again.. er ég bara ekkert að nenna að ná í draslið mitt þannig ég er barasta mygluð og verð það í allavega 2 daga til viðbótar!
GLEÐILEG JÓL.. gangi ykkur vel að taka til XD
Athugasemdir
Já ég var að keppa í dag og ég vann alla leikina mína=D Verst að það er ekki í tennis eða öðrum slíkum íþróttum - heldur vann ég Einar í CoD:S
Varðandi partinn um að þú sért mygluð og verðir það 2 daga til viðbótar getur þú að minnsta kosti pælt í því að það sama gildir um okkur flestöll. Það er t.d alltof langt síðan að ég málaði mig síðast! Ímyndaðu þér hversu lengi myglan hefur fengið að lifa - óáreitt!
Varðandi "taka til" partinn - get ég stoltur sagt þér frá því að ég er BÚINN að taka til:'D Þessvegna er það eina sem ég þarf að hugsa um að....njóta jólanna..já....
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 23:47
pff.. ég þarf læk að skúra allt húsið.. og taka til í herberginu mínu (sem er ekkert það mikið drasl..) og ég er ekkert í jólastuði.. því snjórinn er horfinn.. helvítis kjaftæði :(
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 23.12.2008 kl. 13:48
hef svosem ekkert sérstakt að segja langaði bara að kommenta að ég hafi lesið þettaxD... Hey jú annars !!
GLEÐILEG JÓÓL!! :D
Arney (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:06
haha já það er eiginega það sama hér ! ég er EKKI að komast í jólastuð! það vantar ALLAN snjó! það er eiginlega ekkert búið að snjó hérna.. bara eitthvað píínu 2 eða 3 daga!!og ég er líka frekar mygluð 8)
Arney (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:08
haha.. já,, það VERÐUR að vera snjór.. annars vantar bara eh :(
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 23.12.2008 kl. 14:25
sammála..
Arney (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 14:33
You clearly need a break. Og því miður er snjórinn farinn! Óréttlátt!
Arnór , 23.12.2008 kl. 16:07
mjálmur :P so you actually read it
.. how sweet of yah XD not like I was forcing yah or anythin 
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 23.12.2008 kl. 16:09
Oh well, vertu glöð að það er lítið drasl hjá þér...ÉG þarf að ryksuga allt húsið, og ég er með risastórt herbergi sem ég er ekki búinn að laga til í í heilt ár þannig ég þarf að gera það allt í dag!
Speaking of...Ég ætti að byrja á því núna -.-
Spegilmynd, 23.12.2008 kl. 16:20
verið öll glöð ég á heima í hjólageymsluni! Ég þarf að þrífa hana allann kjallarann!!! Nei eiginlega ekki... Bara litla herbergið mitt. En samt það er friggin svínasstía hérna niðri :'(
Ingvar Helgi Árnason, 23.12.2008 kl. 16:48
afmæliii!!.. TIL HAMINGJUUU!!(: til hamingju,, hamingju með afmælið!!!
Arney (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 12:19
ég lolla.. tíhí.. ég aktúalí gerði EKKERT um jólin.. og ég var að eiga afmæli.. og ég gerði ekki rassgat.. yibbí... not
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 28.12.2008 kl. 03:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.