27.10.2008 | 16:35
Vetrarfrí á enda!
Jæja, allt sem hefur byrjun hefur enda! Djöfullinn sjálfur, maður er rétt svo byrjaður að venjast þessari hugsun um að það er enginn skóli á morgun. Svo lítur maður á dagatalið og bara HELVÍTIS! En ég hlakka samt soldið til að fara í myndlist á morgun
.. saknaði þess. Saknaði sérstaklega kennarans
.. híhíhóhóhíhíhóhó..
Ég er núna hjá afa.. Mig langar þvílíkt að fara í sund núna á eftir en ég efa það að Hrefna vilji það. Er ekkert búin að hitta Hrefnu næstum allt vetrarfríið! Hvað er í gangi segi ég nú bara! Allt farið á hvolf!
Það er svo eðlisfræðipróf á miðvikudaginn, og svo þurfum við bráðlega að skila ritgerðinni. Ég á eftir að lesa þessa bók aftur vegna gleymskunnar í mér.. Nenni því samt varla, en ég verð því miður..
Athugasemdir
ég er líka í myndlist, og .. ehh, kennarinn er stórskrýtinn! SJÆÆSE!! vorum að teikna og mála litrík hús .. svosem alveg fínt hehe :)
Arney (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 21:50
hahah! vá er ekki gaman þarna? ertu ekki búin að eignast næs vini :P? ég væri svo til í að sjá hvernig allt þetta er! vá marr.. en hey! Raj var að reyna að kontakta þig á facebook.. tjékkaðu það..
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 29.10.2008 kl. 15:33
já ég var búin að svara honum :o svarið honum bara strax daginn eftir ! ohhh þá hefur það kannski ekki senst ;( damn, þá þarf ég að skrifa nýtt lol.. En júi það er mjög fínt að vera hér og ég er búin að kynnast mörgum :) Hlakka mjög mikið að koma til íslands ! kem örugglega í næstu viku!!:D:D ég hitti þig! ok!!?
Arney (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:22
Geturu sagt við Raj btw að ég sé búin að svara honum 2x, bæði á raj@tennissambandislands og replay-aði á feisbúkk 8) var ekkki viss hvort að það hafi sendst þannig ;$ :P
Arney (IP-tala skráð) 31.10.2008 kl. 23:33
jám skal gera það :P og jam! totally hittast!
Eirdís Heiður C Ragnarsdóttir, 1.11.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.