Tilveran

Eins og alltaf, sit ég hér er ég skrifa blogg um það sem fyrir mér ber...
Nú birtist ekkert í heilanum mínum nema tilveran sjálf. Allt tengist tilverunni. Kærleikur, hamingja og ást. Án þess höfum við ekkert nema frekjuna sjálfa.  Viljinn er án efa sterkastur af öllu. Ræður tilfinningum, ræður hugsununum, ræður hegðun... 
Ég bíð hér, einmanna og löt... Óviljug að finna eitthvað gagnlegt að gera. Ánægð með daginn og ánægð með gærdaginn. Ég sit hér og reyni mitt besta að hljóma klók... Sem er engan veginn að virka vegna heilaþvottar gærdagsins...
Vá hvað þetta er leiðinlegt! Ég veit ekki einu sinni hvað ég er að skrifa! Er bara að bulla sko! hahaha, en allavega.. Það var geðveikt hjá Evu í gær! Horfðum á nokkrar myndir, sem voru geðveikar! What happens in Vegas er án efa UPPÁHALDS myndin mín!
Jæjja.. Þetta var BULL áratugarins! Er núna að hlusta á "Leona Lewis - Forgive Me" sem awsum!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband